Um Nordikó

Nordikó er lítið fyrirtæki sem hannar og framleiðir eigin vörur eins og minjagripi og gjafir með innblæstri frá Íslandi og Norðurslóðum.

Eini starfsmaðurinn er eigandi þess Óðinn Kári Karlsson.

Þó ég hafi aldrei lært eða stundað hönnun hef ég alltaf haft áhuga á sköpun. Allar vörur hér eru eigin hönnun sem en stundum fæ ég hjálp frá vinum eða öðrum samstarfsaðilum til að gera þær að veruleika.
Fyrirtækjaupplýsingar:
Lögheiti: Nordikó Design ehf.
Kennitala: 511119-0220
VSK-númer: 136201
Sími: +3547704704
Heimilisfang: Síðumúli 39, 108, Reykjavík