Persónuverndarstefna

Nordikó design ehf. virðir friðhelgi þína.

Við söfnum persónuupplýsingum í viðskiptalegum tilgangi fyrir hluti eins og auglýsingar, tilkynningar og fleira. Þessar upplýsingar verða aldrei notaðar á ólöglegan eða siðlausan hátt af Nordikó.

Allar persónuupplýsingar eru trúnaðarmál og verða ekki gefnar eða seldar þriðja aðila.

Stefna okkar er í samræmi við íslensk lög https://www.althingi.is/lagas/148b/2000077.html